Best klæddu konur vikunnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 11:34 Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira