Heppin indversk kona Finnur Thorlacius skrifar 8. mars 2013 12:45 Sleppur á ævintýralegan hátt við að lenda undir vörubíl. Hún var ansi heppinn indverska konan sem slapp á ævintýranlegan hátt frá því að verða undir vörubíl í borginni Nagpur sem er miðsvæðis í landinu fjölmenna. Konan er á létthjóli (scooter) og ekur sjálf í veg fyrir vörubílinn á gatnamótum. Bílstjóri vörubílsins tekur ekki eftir konunni og heldur ótrauður áfram leið sinni. Það sem verður konunni til happs er að hún tollir lengi vel á hjólinu þó svo það verði fyrir stuðara bílsins. Vörubíllinn ýtir síðan bæði hjólinu og konunni nokkurn veg og við það þokast konan að vinstra framhorni bílsins, en ekki undir hann og sleppur að lokum frá því að hann aki yfir hana. Sjón er sögu ríkari, en þetta sést best í ótrúlegu myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent
Sleppur á ævintýralegan hátt við að lenda undir vörubíl. Hún var ansi heppinn indverska konan sem slapp á ævintýranlegan hátt frá því að verða undir vörubíl í borginni Nagpur sem er miðsvæðis í landinu fjölmenna. Konan er á létthjóli (scooter) og ekur sjálf í veg fyrir vörubílinn á gatnamótum. Bílstjóri vörubílsins tekur ekki eftir konunni og heldur ótrauður áfram leið sinni. Það sem verður konunni til happs er að hún tollir lengi vel á hjólinu þó svo það verði fyrir stuðara bílsins. Vörubíllinn ýtir síðan bæði hjólinu og konunni nokkurn veg og við það þokast konan að vinstra framhorni bílsins, en ekki undir hann og sleppur að lokum frá því að hann aki yfir hana. Sjón er sögu ríkari, en þetta sést best í ótrúlegu myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent