Það fór ekki framhjá neinum þegar dansarinn Julianne Hough klæddist neongulum síðkjól frá Kaufmanfranco á rauða dreglinum í fyrra. Tja, nema kannski Khloe Kardashian.
Khloe nefnilega klæddist eins kjól í Óskarspartíi Elton John á dögunum. Skiljanlega svo sem þar sem kjóllinn er afar fagur.