TREND – Magabolir Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. mars 2013 10:30 Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði. Bolirnir eru mjög í anda tíunda áratugarins, en tíska í þeim anda hefur verið mjög áberandi og kemur með okkur inn í vorið. Nýjasta útfærlsan á trendinu er nokkurskonar magaboladragt, en þá er bolurinn paraður saman við pils eða buxur í stíl. Hér sjáum við nokkrar vel klæddar dömur í magabolum við hin ýmsu tilefni.Nicole Richie smart í magabol við hnésítt pils.Miley Cyrus vakti mikla athygli þegar hún mætti í þessu dressi á tískusýningu hjá Marc Jacobs.Ashley Tisdale í magabol á rauða dreglinum.Vanessa Hudgens dömuleg í hvítu.Alicia Keys var mjög smart í rauðu pilsi og magabol í stíl.Rihanna glæsileg, einnig í magabol og pilsi í stíl. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði. Bolirnir eru mjög í anda tíunda áratugarins, en tíska í þeim anda hefur verið mjög áberandi og kemur með okkur inn í vorið. Nýjasta útfærlsan á trendinu er nokkurskonar magaboladragt, en þá er bolurinn paraður saman við pils eða buxur í stíl. Hér sjáum við nokkrar vel klæddar dömur í magabolum við hin ýmsu tilefni.Nicole Richie smart í magabol við hnésítt pils.Miley Cyrus vakti mikla athygli þegar hún mætti í þessu dressi á tískusýningu hjá Marc Jacobs.Ashley Tisdale í magabol á rauða dreglinum.Vanessa Hudgens dömuleg í hvítu.Alicia Keys var mjög smart í rauðu pilsi og magabol í stíl.Rihanna glæsileg, einnig í magabol og pilsi í stíl.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira