Íslenskt samstarf í tískumyndbandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. mars 2013 09:30 Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Butler hefur sigrað tískuheiminn síðustu ár með frumlegum og framandi fylgihlutum, en stjörnur á borð við Lady Gaga, Beth Dito og Oh Land hafa sést með hönnun hennar á sviði.Saga hefur á stuttum tíma getið sér gott nafn sem tískuljósmyndari og Eðvarð gerir það gott með hljómsveitnni Steed Lord ásamt því að semja tónlist undir nafninu Cosmos. Eddi segir samstafið hafa gengið mjög vel. „Saga var beðin um að gera þessa tískumynd fyrir Fred Butler fyrir einhverju síðan. Hún hafði verið að hlusta á tónlistina mína og fannst hún passa svo vel við myndina, þar sem hún er einmitt svona draumkennd eins og hönnunin", segir Eddi.Myndbandið má finna hér.Lady Gaga með höfuðfat eftir Fred Butler í myndbandi við lagið Telephone.Breski fylgihlutahönnuðurinn Fred Butler.Saga Sigurðardóttir.Eðvarð Egilsson. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Butler hefur sigrað tískuheiminn síðustu ár með frumlegum og framandi fylgihlutum, en stjörnur á borð við Lady Gaga, Beth Dito og Oh Land hafa sést með hönnun hennar á sviði.Saga hefur á stuttum tíma getið sér gott nafn sem tískuljósmyndari og Eðvarð gerir það gott með hljómsveitnni Steed Lord ásamt því að semja tónlist undir nafninu Cosmos. Eddi segir samstafið hafa gengið mjög vel. „Saga var beðin um að gera þessa tískumynd fyrir Fred Butler fyrir einhverju síðan. Hún hafði verið að hlusta á tónlistina mína og fannst hún passa svo vel við myndina, þar sem hún er einmitt svona draumkennd eins og hönnunin", segir Eddi.Myndbandið má finna hér.Lady Gaga með höfuðfat eftir Fred Butler í myndbandi við lagið Telephone.Breski fylgihlutahönnuðurinn Fred Butler.Saga Sigurðardóttir.Eðvarð Egilsson.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira