Yfirleitt eru það einhverskonar blómamynstur sem eru vinsælust í sumartískunni, en nú verður breyting á. Það verða nefnilega línuleg mynstur í ýmsum útfærslum sem leysa klassísku blómamynstrin af hólmi þetta árið. Tískuhús á borð við Chanel, Louis Vuitton og Michael Kors útfærðu trendið á sinn hátt.
Louis Vuitton.Balmain.Chanel.Marc by Marc Jacobs.Marni.Diesel Black Gold.