Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen 18. mars 2013 12:39 Bryggjuhylur í Tinnu. Mynd/Strengir Á undanförnum árum hefur Breiðdalsá skartað frábærum veiðitölum í kjölfar uppbyggingar Þrastar Elliðsonar og hans fólks. Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiðivísir vill deila þessari kynningu með veiðimönnum, þó ekki væri fyrir annað en myndirnar sem fylgja kynningu Nils.Kynninguna má finna hér.Hér má jafnframt nálgast upplýsingar um laus veiðileyfi á veiðisvæðum Strengja: Hrútafjarðará, Breiðdalsá, Minnivallalæk og Jöklu svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Veiði Hreðavatn að koma vel inn Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði
Á undanförnum árum hefur Breiðdalsá skartað frábærum veiðitölum í kjölfar uppbyggingar Þrastar Elliðsonar og hans fólks. Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiðivísir vill deila þessari kynningu með veiðimönnum, þó ekki væri fyrir annað en myndirnar sem fylgja kynningu Nils.Kynninguna má finna hér.Hér má jafnframt nálgast upplýsingar um laus veiðileyfi á veiðisvæðum Strengja: Hrútafjarðará, Breiðdalsá, Minnivallalæk og Jöklu svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Veiði Hreðavatn að koma vel inn Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði