Brad Pitt í kínverskri Cadillac auglýsingu Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2013 09:47 Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður
Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður