RFF fór vel af stað Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 09:00 Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi. RFF Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi.
RFF Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira