Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. mars 2013 13:30 Það er vitað mál að tískan fer sífellt í hringi, en á sýningum margra helstu hönnuða fyrir næsta haust voru áhrif níunda áratugarins allsráðandi í hárinu. Karl Lagerfeld notaðist fyri hanakamba úr lituðu loði fyrir Fendi, fyrirsætur hjá Marc Jacobs og Jean Paul Gaultier skörtuðu mölletti og við sáum áhrif frá hörkutólinu Miu Wallace úr kvikmyndinni Pulp Fiction hjá Louis Vuittton. Það er því deginum ljósara að við getum búist við skrautlegri hártísku með haustinu.Karl Lagerfeld notaðist við hanakamba úr lituðu loði á sýningu Fendi.Sleikt aftur hjá Balmain.Tvílitt möllet hjá Jean Paul GaultierMöllet í anda Mick Jaggers hjá Marc Jacbos.Versace.Áhrif frá Miu Wallace úr Pulp Fiction hjá Louis Vuitton. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Það er vitað mál að tískan fer sífellt í hringi, en á sýningum margra helstu hönnuða fyrir næsta haust voru áhrif níunda áratugarins allsráðandi í hárinu. Karl Lagerfeld notaðist fyri hanakamba úr lituðu loði fyrir Fendi, fyrirsætur hjá Marc Jacobs og Jean Paul Gaultier skörtuðu mölletti og við sáum áhrif frá hörkutólinu Miu Wallace úr kvikmyndinni Pulp Fiction hjá Louis Vuittton. Það er því deginum ljósara að við getum búist við skrautlegri hártísku með haustinu.Karl Lagerfeld notaðist við hanakamba úr lituðu loði á sýningu Fendi.Sleikt aftur hjá Balmain.Tvílitt möllet hjá Jean Paul GaultierMöllet í anda Mick Jaggers hjá Marc Jacbos.Versace.Áhrif frá Miu Wallace úr Pulp Fiction hjá Louis Vuitton.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira