Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. mars 2013 10:30 Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira