Best klæddu ritstýrurnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2013 10:30 Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira