Hundruð þúsunda hafa þegar prófað DUST 514 27. mars 2013 16:30 Áhugi á DUST 514 fer stigvaxandi þessa dagana. "Allt myndbandið er tekið upp í leiknum síðastliðinn föstudag. Það voru ríflega eitt þúsund EVE-spilarar sem tóku þátt í geimorrustunni og fjöldi manna sem tóku þátt í DUST-orrustunni á jörðu niðri." Þetta segir einn notandi um glænýtt kynningarmyndband CCP sem hefur slegið í gegn á einni stærstu leikjasíðu heims, IGN, síðustu daga. Þar sést vel hvernig samspil DUST 514 og EVE Online fer fram, ekki síst í ljósi þess að atburðirnir í myndbandinu áttu sér stað í leikjunum tveimur fyrir nokkrum dögum. Áhugi á DUST 514 fer stigvaxandi þessa dagana. Í gærkvöldi tilkynnti CCP tilkynnti útgáfu á nýrri viðbót við prufuútgáfu (Open Beta) leiksins á GDC ráðstefnunni í San Francisco, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Útgáfan ber heitið Uprising og kemur út sama dag og CCP fagnar því að áratugur er liðinn frá útgáfu fjölspilunarleiksins EVE Online. Eins og kunnugt er hefur leikurinn stækkað og eflst á hverju ári. Eru áskrifendur hans nú rúmlega 500 þúsund. DUST 514 er í dag aðgengilegur eigendum PlayStation leikjatölva í Evrópu, Eyjaálfu og Norður-Ameríku í gegnum fyrrnefnda prufuútgáfu. Ekkert kostar að prófa leikinn og hafa nokkur hundruð þúsund manns nú þegar spilað hann, samkvæmt CCP. Uprising-viðbótin mun hafa í för með sér ýmsar endurbætur fyrir spilara DUST 514. Notentaviðmót leiksins breytist, grafík hefur verið bætt auk þess sem ný farartæki, vopn og landsvæði standa nú spilurum hans til boða. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem tekið var upp síðastliðinn föstudag. Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
"Allt myndbandið er tekið upp í leiknum síðastliðinn föstudag. Það voru ríflega eitt þúsund EVE-spilarar sem tóku þátt í geimorrustunni og fjöldi manna sem tóku þátt í DUST-orrustunni á jörðu niðri." Þetta segir einn notandi um glænýtt kynningarmyndband CCP sem hefur slegið í gegn á einni stærstu leikjasíðu heims, IGN, síðustu daga. Þar sést vel hvernig samspil DUST 514 og EVE Online fer fram, ekki síst í ljósi þess að atburðirnir í myndbandinu áttu sér stað í leikjunum tveimur fyrir nokkrum dögum. Áhugi á DUST 514 fer stigvaxandi þessa dagana. Í gærkvöldi tilkynnti CCP tilkynnti útgáfu á nýrri viðbót við prufuútgáfu (Open Beta) leiksins á GDC ráðstefnunni í San Francisco, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Útgáfan ber heitið Uprising og kemur út sama dag og CCP fagnar því að áratugur er liðinn frá útgáfu fjölspilunarleiksins EVE Online. Eins og kunnugt er hefur leikurinn stækkað og eflst á hverju ári. Eru áskrifendur hans nú rúmlega 500 þúsund. DUST 514 er í dag aðgengilegur eigendum PlayStation leikjatölva í Evrópu, Eyjaálfu og Norður-Ameríku í gegnum fyrrnefnda prufuútgáfu. Ekkert kostar að prófa leikinn og hafa nokkur hundruð þúsund manns nú þegar spilað hann, samkvæmt CCP. Uprising-viðbótin mun hafa í för með sér ýmsar endurbætur fyrir spilara DUST 514. Notentaviðmót leiksins breytist, grafík hefur verið bætt auk þess sem ný farartæki, vopn og landsvæði standa nú spilurum hans til boða. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem tekið var upp síðastliðinn föstudag.
Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira