Handknattleikssamband Íslands hefur nú gefið út hvenær leikirnir í úrslitakeppni N1 deild karla og kvenna fara fram sem og leikirnir í umspili um sæti í N1 deild karla. Úrslitakeppni kvenna hefst fimmtudaginn 4. apríl, úrslitakeppni N1 deildar karla hefst laugardaginn 13. apríl og umspilið hefst þriðjudaginn 9. apríl.
Ekki er þó búið að tímasetja alla leiki en allar tímasetningar skýrast þegar nær dregur leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá alla leikina í fyrstu umferð í úrslitakeppnunum þremur. Það þarf að vinna þrjá leiki í undanúrslitum karla en bara tvo leiki í fyrstu umferð hjá konunum sem og í umspilinu.
Úrslitakeppni N1 deildar karla
Undanúrslit - leikur 1
Lau. 13.apr.2013 15.00 Kaplakriki FH - Fram
Lau. 13.apr.2013 17.00 Schenkerhöllin Haukar - ÍR
Undanúrslit - leikur 2
Þri. 16.apr.2013 19.30 Framhús Fram - FH
Þri. 16.apr.2013 20.00 Austurberg ÍR - Haukar
Undanúrslit - leikur 3
Fim. 18.apr.2013 19.30 Schenkerhöllin Haukar - ÍR
Fim. 18.apr.2013 19.30 Kaplakriki FH - Fram
Undanúrslit - leikur 4
Sun. 21.apr.2013 15.00 Austurberg ÍR - Haukar
Sun. 21.apr.2013 15.00 Framhús Fram - FH
Undanúrslit - leikur 5
Þri. 23.apr.2013 19.30 Schenkerhöllin Haukar - ÍR
Þri. 23.apr.2013 19.30 Kaplakriki FH - Fram
Úrslitakeppni N1 deildar kvenna
8 liða úrslit - leikur 1
Fim. 4.apr.2013 18.00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH
Fim. 4.apr.2013 19.30 Vodafone höllin Valur - Haukar
Fim. 4.apr.2013 19.30 Framhús Fram - Grótta
Fim. 4.apr.2013 19.30 Mýrin Stjarnan - HK
8 liða úrslit - leikur 2
Lau. 6.apr.2013 13.30 Digranes HK - Stjarnan
Lau. 6.apr.2013 13.30 Kaplakriki FH - ÍBV
Lau. 6.apr.2013 13.30 Hertz höllin Grótta - Fram
Lau. 6.apr.2013 16.00 Schenkerhöllin Haukar - Valur
8 liða úrslit - leikur 3
Mán. 8.apr.2013 18.00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH
Mán. 8.apr.2013 19.30 Vodafone höllin Valur - Haukar
Mán. 8.apr.2013 19.30 Framhús Fram - Grótta
Mán. 8.apr.2013 19.30 Mýrin Stjarnan - HK
Umspil N1 deildar karla
Undanúrslit - leikur 1
Þri. 9.apr.2013 19.30 Vodafone höllin Valur - Grótta
Þri. 9.apr.2013 19.30 Mýrin Stjarnan - Víkingur
Undanúrslit - leikur 2
Fim. 11.apr.2013 19.30 Hertz höllin Grótta - Valur
Fim. 11.apr.2013 19.30 Víkin Víkingur - Stjarnan
Undanúrslit - leikur 3
Sun. 14.apr.2013 17.00 Vodafone höllin Valur - Grótta
Sun. 14.apr.2013 19.30 Mýrin Stjarnan - Víkingur
