Tískuþáttur - Svart á hvítu 28. mars 2013 08:00 Ljósmyndun :BJÖRG VIGFÚSDÓTTIR Stílisti: ERNA BERGMANN Förðun: FRÍÐA MARÍA MEÐ MAC Hár: FRÍÐA MARÍA LABEL.M Fatnaður: OASIS Fyrirsæta: VERA hILMARSDÓTTIR Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli. Má sjá litina saman setta bæði í fatnaði sem og innanstokksmunum í öllum helstu verslunum landsins. Björg Vigfúsdóttir, ljósmyndari fangaði stemmninguna á filmu með aðstoð stílistans Ernu Bergmann og förðunarmeistarans Fríðu Maríu Harðardóttir. Vera Hilmarsdóttir módel frá eskimó sat fyrir.Þokkafullt leðurpils við hvítan bol og stór armbönd.Skyrtur á borð við þessa eru mjög vinsælar um þessar mundir.Kynþokkafullur og fallegur kjóll.Eyeliner: MAC Fluidline Blacktrack.Skemmtilegur tvískiptur jakki úr ull og leðri á móti svörtum gallabuxum.Hárefni: label.m Hold & Gloss Spray. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli. Má sjá litina saman setta bæði í fatnaði sem og innanstokksmunum í öllum helstu verslunum landsins. Björg Vigfúsdóttir, ljósmyndari fangaði stemmninguna á filmu með aðstoð stílistans Ernu Bergmann og förðunarmeistarans Fríðu Maríu Harðardóttir. Vera Hilmarsdóttir módel frá eskimó sat fyrir.Þokkafullt leðurpils við hvítan bol og stór armbönd.Skyrtur á borð við þessa eru mjög vinsælar um þessar mundir.Kynþokkafullur og fallegur kjóll.Eyeliner: MAC Fluidline Blacktrack.Skemmtilegur tvískiptur jakki úr ull og leðri á móti svörtum gallabuxum.Hárefni: label.m Hold & Gloss Spray.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira