Styttist í Iron Man 3 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. mars 2013 09:06 Nú er rétt tæplega mánuður þar til þriðja kvikmyndin um Járnmanninn (Iron Man) rekur á fjörur íslenskra kvikmyndaunnenda, en hún er frumsýnd 24. apríl. Sem fyrr er það leikarinn Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk auðkýfingsins Tony Stark, en hann berst við dóna og durta í frístundum sínum í háþróuðum járnbúningi og kallar sig Iron Man. Aðrir leikarar eru Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Ben Kingsley, Guy Pearce og Jon Favreau, en hann leikstýrði fyrstu myndunum tveimur. Í hans stað í leikstjórastólnum er kominn Shane Black, en hann hefur starfað sem handritshöfundur um langt skeið. Skrifaði hans meðal annars myndirnar Predator, Lethal Weapon og The Last Boy Scout, auk þess sem hann leikstýrði gamansömu spennumyndinni Kiss Kiss Bang Bang. Nýjasta stiklan úr Iron Man 3 var frumsýnd fyrr í þessum mánuði og er hin glæsilegasta. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nú er rétt tæplega mánuður þar til þriðja kvikmyndin um Járnmanninn (Iron Man) rekur á fjörur íslenskra kvikmyndaunnenda, en hún er frumsýnd 24. apríl. Sem fyrr er það leikarinn Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk auðkýfingsins Tony Stark, en hann berst við dóna og durta í frístundum sínum í háþróuðum járnbúningi og kallar sig Iron Man. Aðrir leikarar eru Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Ben Kingsley, Guy Pearce og Jon Favreau, en hann leikstýrði fyrstu myndunum tveimur. Í hans stað í leikstjórastólnum er kominn Shane Black, en hann hefur starfað sem handritshöfundur um langt skeið. Skrifaði hans meðal annars myndirnar Predator, Lethal Weapon og The Last Boy Scout, auk þess sem hann leikstýrði gamansömu spennumyndinni Kiss Kiss Bang Bang. Nýjasta stiklan úr Iron Man 3 var frumsýnd fyrr í þessum mánuði og er hin glæsilegasta.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira