Einstök augnablik frá tískuvikunum 25. mars 2013 09:30 Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á tískuvefi aðeins nokkrum mínútum eftir að þeim lýkur í raunveruleikanum og það gerir almenningi auðvelt að vera með puttann á púlsinum. Stundum getur líka verið skemmtilegt að sjá annað sjónarhorn en bara myndir af fyrirsætum á sýningarpöllum, það er nefnilega í ansi mörg horn að líta. Ljósmyndarinn Alessandro Garofalo fangaði þessi fallegu augnablik fyrir tískuvefinn style.com.Dolce & Gabbana.Chanel.Marc Jacbos.Lanvin.Saint Laurent.Lanvin.Diane Von Furstenberg. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á tískuvefi aðeins nokkrum mínútum eftir að þeim lýkur í raunveruleikanum og það gerir almenningi auðvelt að vera með puttann á púlsinum. Stundum getur líka verið skemmtilegt að sjá annað sjónarhorn en bara myndir af fyrirsætum á sýningarpöllum, það er nefnilega í ansi mörg horn að líta. Ljósmyndarinn Alessandro Garofalo fangaði þessi fallegu augnablik fyrir tískuvefinn style.com.Dolce & Gabbana.Chanel.Marc Jacbos.Lanvin.Saint Laurent.Lanvin.Diane Von Furstenberg.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira