Furðutaska frá Chanel vekur lukku 24. mars 2013 13:30 Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni, og er það þá sérstaklega ein taska sem hefur verið mjög umdeild. Taskan, sem er er eins og húllahringur í laginu, fellur líklegast í flokk með þeim hlutum sem ganga bara upp á sýningarpöllunum og erfitt er að ímynda sér í raunveruleikanum. Það hefur þó ekki stoppað mörg af helstu tískutímaritum heims í að nota töskuna góðu í myndaþætti, en þessi furðulegi fylgihlutur verður áberandi í tímaritahillum næstu mánuði.Franska Elle.LOVE Magazine, no 9.Kínverska Vogue.Vogue Korea.Húllahringstaskan umtalaða.Brugðið á leik í franska Elle. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni, og er það þá sérstaklega ein taska sem hefur verið mjög umdeild. Taskan, sem er er eins og húllahringur í laginu, fellur líklegast í flokk með þeim hlutum sem ganga bara upp á sýningarpöllunum og erfitt er að ímynda sér í raunveruleikanum. Það hefur þó ekki stoppað mörg af helstu tískutímaritum heims í að nota töskuna góðu í myndaþætti, en þessi furðulegi fylgihlutur verður áberandi í tímaritahillum næstu mánuði.Franska Elle.LOVE Magazine, no 9.Kínverska Vogue.Vogue Korea.Húllahringstaskan umtalaða.Brugðið á leik í franska Elle.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira