Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2013 10:45 Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu. Brauð Uppskriftir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira