Stjarna meðal Benz stjarna Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2013 16:45 Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent
Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent