Margir bíða með eftirvæntingu eftir að heyra Ásgeir Trausta syngja lögin sín á ensku.
Hér getur þú loksins hlustað á vinsælasta tónlistarmann Íslands syngja lagið Heimförin af plötunni hans, Dýrð í dauðaþögn, sem var valin hljómplata ársins í popp og rokk flokki á íslensku tónlistarverðlaununum.