Nýr bandarískur markvörður til meistaranna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2013 15:00 Þór/KA hefur fengið til sín hina bandarísku Victoriu Alonzo til að verja mark Íslandsmeistaranna í sumar. Mbl.is greinir frá þessu. Alonso lék síðast með Kuopio í Finnlandi en var áður á mála hjá New England Mutiny í Bandaríkjunum. Hún er 22 ára gömul og er ætlað að fylla í skarðið fyrir löndu sína Kaitlyn Savage sem meiddist illa á dögunum. Alonso hefur ekki fengið leikheimild þannig að Helena Jónsdóttir mun verja mark meistaranna í kvöld. Helena var hetja Þór/KA gegn Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ þegar hún varði tvær vítaspyrnur Garðbæinga í vítaspyrnukeppninni. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15 Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. 2. maí 2013 07:00 Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. 1. maí 2013 12:46 Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. 1. maí 2013 14:43 Framherji til Stjörnunnar Stjarnan hefur fengið til sín liðsstyk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Megan Manthey, 24 ára bandarískur framherji, er gengin í raðir félagsins. 6. maí 2013 16:22 Var komin með kleinuhring um mittið "Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 7. maí 2013 12:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Þór/KA hefur fengið til sín hina bandarísku Victoriu Alonzo til að verja mark Íslandsmeistaranna í sumar. Mbl.is greinir frá þessu. Alonso lék síðast með Kuopio í Finnlandi en var áður á mála hjá New England Mutiny í Bandaríkjunum. Hún er 22 ára gömul og er ætlað að fylla í skarðið fyrir löndu sína Kaitlyn Savage sem meiddist illa á dögunum. Alonso hefur ekki fengið leikheimild þannig að Helena Jónsdóttir mun verja mark meistaranna í kvöld. Helena var hetja Þór/KA gegn Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ þegar hún varði tvær vítaspyrnur Garðbæinga í vítaspyrnukeppninni.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15 Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. 2. maí 2013 07:00 Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. 1. maí 2013 12:46 Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. 1. maí 2013 14:43 Framherji til Stjörnunnar Stjarnan hefur fengið til sín liðsstyk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Megan Manthey, 24 ára bandarískur framherji, er gengin í raðir félagsins. 6. maí 2013 16:22 Var komin með kleinuhring um mittið "Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 7. maí 2013 12:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15
Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. 2. maí 2013 07:00
Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. 1. maí 2013 12:46
Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. 1. maí 2013 14:43
Framherji til Stjörnunnar Stjarnan hefur fengið til sín liðsstyk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Megan Manthey, 24 ára bandarískur framherji, er gengin í raðir félagsins. 6. maí 2013 16:22
Var komin með kleinuhring um mittið "Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 7. maí 2013 12:45