Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Kristján Hjálmarsson skrifar 7. maí 2013 11:33 Höfðingi úr Höfuðhyl. Jón Mýrdal með vænan fisk sem hann fékk í Höfuðhyl á föstudag. Mynd/gar Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR. Stangveiði Mest lesið Af stórlöxum sumarsins Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Nils Folmer með nýja liti í Metalica Veiði
Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR.
Stangveiði Mest lesið Af stórlöxum sumarsins Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Nils Folmer með nýja liti í Metalica Veiði