Alfa Romeo jepplingur Finnur Thorlacius skrifar 7. maí 2013 10:15 Fær líklega sama undirvagn og Jeep Cherokee. Hver vill ekki taka þátt í hinum sívaxandi jepplingamarkaði. Bílframleiðendunum fer ört fjölgandi sem taka þar þátt. Fiat hefur uppi miklar væntingar með Alfa Romeo merki sitt og ætlar að tefla djarft, ekki síst á Ameríkumarkaðnum. Einn liður í því er að bjóða uppá þennan bíl á næstu tveimur til þremur árum og jafnvel smíða fleiri en eina gerð jepplinga. Jepplingurinn mun hugsanlega hafa sama undirvagn og Jeep Cherokee eða Grand Cherokee, en Fiat á jú megnið af Chrysler, sem Jeep merkið fellur undir. Maserati er eitt merki enn sem Fiat á og þar á bæ er verið að vinna að smíði jeppa sem á að keppa við Porsche Cayenne og Land Rover jeppana. Fiat ætlar sér að nota sölunet Chrysler í Bandaríkjunum við sölu Alfa Romeo bíla og kannski mun það einnig eiga við Maserati. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Fær líklega sama undirvagn og Jeep Cherokee. Hver vill ekki taka þátt í hinum sívaxandi jepplingamarkaði. Bílframleiðendunum fer ört fjölgandi sem taka þar þátt. Fiat hefur uppi miklar væntingar með Alfa Romeo merki sitt og ætlar að tefla djarft, ekki síst á Ameríkumarkaðnum. Einn liður í því er að bjóða uppá þennan bíl á næstu tveimur til þremur árum og jafnvel smíða fleiri en eina gerð jepplinga. Jepplingurinn mun hugsanlega hafa sama undirvagn og Jeep Cherokee eða Grand Cherokee, en Fiat á jú megnið af Chrysler, sem Jeep merkið fellur undir. Maserati er eitt merki enn sem Fiat á og þar á bæ er verið að vinna að smíði jeppa sem á að keppa við Porsche Cayenne og Land Rover jeppana. Fiat ætlar sér að nota sölunet Chrysler í Bandaríkjunum við sölu Alfa Romeo bíla og kannski mun það einnig eiga við Maserati.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent