Þvílík klaufska mótorhjólamanns! Finnur Thorlacius skrifar 1. maí 2013 10:57 Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent
Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent