Bílasölur í Bílgreinasambandið Finnur Thorlacius skrifar 17. maí 2013 16:30 Nú eru 118 fyrirtæki aðilar að Bílgreinasambandinu Nýlega gekk fyrsta almenna bílasalan eða Bílasala Íslands í Bílgreinasambandið. Hingað til hafa almennar bílasölur staðið utan við sambandið, að sögn Özurar Lárussonar formanns Bílgreinasambandsins, en ákveðið var að gera átak í því að fá þær inní sambandið enda stórir aðilar í rekstri innan bílgreinarinnar. Á sama tíma fjölgaði um tvö verkstæði innan BGS, þ.e. Bílaverkstæði Austurlands á Egilsstöðum og Car-Med ehf. í Kópavogi. Innan Bílgreinasambandsins eru nú 118 fyrirtæki sem starfa innan bílgreinarinnar. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent
Nýlega gekk fyrsta almenna bílasalan eða Bílasala Íslands í Bílgreinasambandið. Hingað til hafa almennar bílasölur staðið utan við sambandið, að sögn Özurar Lárussonar formanns Bílgreinasambandsins, en ákveðið var að gera átak í því að fá þær inní sambandið enda stórir aðilar í rekstri innan bílgreinarinnar. Á sama tíma fjölgaði um tvö verkstæði innan BGS, þ.e. Bílaverkstæði Austurlands á Egilsstöðum og Car-Med ehf. í Kópavogi. Innan Bílgreinasambandsins eru nú 118 fyrirtæki sem starfa innan bílgreinarinnar.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent