Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 15. maí 2013 09:46 Candy Crush hefur tekið fram úr Angry Birds sem vinsælasti leikurinn, 15 milljónir spila leikinn daglega á Facebook. Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. Leikurinn sá trónir nú á toppi meðal tölvuleikja á Facebook, iOS og í sölu á Android Play-búðinni. Þá hafa höfundar og framleiðendur leiksins, King sem hefur höfuðstöðvar í London, tekið fram úr Zynga, sem meðal annars framleiða leikinn Farmville, sem stærsti leikjaframleiðandi heims í þeim geira sem tekur til vinsælla smáleikja á netinu. Um 66 milljónir spila leiki King, þar af 15 milljónir sem spila Candy Crush á Facebook daglega. Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. Leikurinn sá trónir nú á toppi meðal tölvuleikja á Facebook, iOS og í sölu á Android Play-búðinni. Þá hafa höfundar og framleiðendur leiksins, King sem hefur höfuðstöðvar í London, tekið fram úr Zynga, sem meðal annars framleiða leikinn Farmville, sem stærsti leikjaframleiðandi heims í þeim geira sem tekur til vinsælla smáleikja á netinu. Um 66 milljónir spila leiki King, þar af 15 milljónir sem spila Candy Crush á Facebook daglega.
Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira