Árás skallaarna Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2013 13:15 Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent
Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent