Nissan GT-R gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2013 14:30 Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent
Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent