Fín bæting á milli daga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2013 11:15 Mynd/Kristinn J. Gíslason Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði annan hringinn í landsúrslitum NCAA í gær á þremur höggum yfir pari. Hún er samanlagt á tíu höggum yfir pari þegar keppni er hálfnuð. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á þriðjudaginn á sjö höggum yfir pari en af skorinu að dæma fann hún sig töluvert betur á golfvelli University of Georgia í samnefndu fylki í gær. Hún deilir 103. sætinu ásamt fjórum öðrum kylfingum en alls fengu 126 af bestu háskólakylfingunum í Bandaríkjunum þátttökurétt í landsúrslitum.Ólafía tryggði sér sæti í landsúrslitunum með frábærum leik í svæðisúrslitum á dögunum. Hún er einn af sex kylfingum um öll Bandaríkin sem komst í úrslitin sem einstaklingur en ekki sem hluti af liði. Þriðji hringurinn verður leikinn í dag og sá fjórði á föstudag. Stephanie Meadow frá University of Alabama leiðir mótið á átta höggum undir pari. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði annan hringinn í landsúrslitum NCAA í gær á þremur höggum yfir pari. Hún er samanlagt á tíu höggum yfir pari þegar keppni er hálfnuð. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á þriðjudaginn á sjö höggum yfir pari en af skorinu að dæma fann hún sig töluvert betur á golfvelli University of Georgia í samnefndu fylki í gær. Hún deilir 103. sætinu ásamt fjórum öðrum kylfingum en alls fengu 126 af bestu háskólakylfingunum í Bandaríkjunum þátttökurétt í landsúrslitum.Ólafía tryggði sér sæti í landsúrslitunum með frábærum leik í svæðisúrslitum á dögunum. Hún er einn af sex kylfingum um öll Bandaríkin sem komst í úrslitin sem einstaklingur en ekki sem hluti af liði. Þriðji hringurinn verður leikinn í dag og sá fjórði á föstudag. Stephanie Meadow frá University of Alabama leiðir mótið á átta höggum undir pari.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira