Svona á ekki að fella tré Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2013 15:15 Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent
Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent