Svona á ekki að fella tré Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2013 15:15 Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent
Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent