Ekki mála þig í akstri Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2013 11:45 Betra er að mála sig á baðherbergjum en undir stýri Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan. Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent
Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan.
Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent