Ford Mondeo selst vel í BNA 18. júní 2013 08:45 Ford Mondeo, sem reyndar heitir Ford Fusion í Bandaríkjunum Samkeppnin í millistærðarflokki fjölskyldubíla í Bandaríkjunum er hörð og þar eru fyrir bílar eins og Toyota Camry, Honda Accord og Nissan Altima sem oft hafa vermt efstu sæti allra bílgerða þar vestra. Langmest er þó söluaukning Ford Mondeo í þessum flokki og hefur salan Mondeo aukist um 22% frá fyrra ári. Því er lagarstaðan orðin ansi lág hjá Ford á bílnum sem gæti hamlað frekari aukningu í sölu, en vinsældir hans nú hafa aldrei verið meiri. Ford hefur framleiðslugetu uppá 400.000 Mondeo bíla á ári, en ætlar seinna á árinu að bæta við 80.000 bíla framleiðslu í Flat Rock verksmiðju sinni til að hafa við eftirspurninni. Hver veit nema Ford Mondeo eigi eftir að skáka Camry, Accord og Altima á þessu ári í sölu í landi bílanna. Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður
Samkeppnin í millistærðarflokki fjölskyldubíla í Bandaríkjunum er hörð og þar eru fyrir bílar eins og Toyota Camry, Honda Accord og Nissan Altima sem oft hafa vermt efstu sæti allra bílgerða þar vestra. Langmest er þó söluaukning Ford Mondeo í þessum flokki og hefur salan Mondeo aukist um 22% frá fyrra ári. Því er lagarstaðan orðin ansi lág hjá Ford á bílnum sem gæti hamlað frekari aukningu í sölu, en vinsældir hans nú hafa aldrei verið meiri. Ford hefur framleiðslugetu uppá 400.000 Mondeo bíla á ári, en ætlar seinna á árinu að bæta við 80.000 bíla framleiðslu í Flat Rock verksmiðju sinni til að hafa við eftirspurninni. Hver veit nema Ford Mondeo eigi eftir að skáka Camry, Accord og Altima á þessu ári í sölu í landi bílanna.
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður