Þó svo Tiger Woods sé ekkert sérstaklega líklegur til afreka á Opna breska meistaramótinu í golfi þá er hann sigurstranglegastur hjá veðbönkum.
Tiger var slakur á síðasta risamóti, hann er meiddur núna og hefur aðeins verið á topp 5 á risamóti þrisvar sinnum í síðustu tíu mótum.
Almenningur missir samt aldrei trúna og veðbankar virðast ekki gera það heldur.
Næstir á eftir Tiger eru Rory McIlroy, Adam Scott og Justin Rose.
Tiger sigurstranglegastur samkvæmt veðbönkum

Mest lesið


„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti


„Þetta er ekki búið“
Fótbolti



Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram
Handbolti

Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð
Enski boltinn

