Riðlakeppni á Íslandsmótinu í holukeppni lokið Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júní 2013 15:30 Axel Bóasson á Íslandsmótinu í höggleik á síðasta ári. MYND. GSIMYNDIR.NET Nú er nýlokið riðlakeppnin á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Hamarsvelli í Borgarnesi yfir helgina og orðið ljóst hvaða kylfingar fara áfram í 8 manna úrslit. Hér að neðan má sjá úrslit leikja og hverjir fara áfram úr hverjum riðli:Karlaflokkur:Riðill 1. 1. sæti Guðjón Henning Hilmarsson, 3 stig, + 11 holur, fer áfram í 8 manna úrslit, mætir sigurvegara úr riðli 8. 2. sæti Örn Ævar Hjartarson, 2 stig, + 8 holur. 3. sæti Benedikt Sveinsson, 1 stig, -5 holur. 4. sæti Magnús Björn Sigurðsson, 0 stig, -14 holur.Riðill 2. 1. sæti Birgir Guðjónsson, 3 stig, + 10 holur, fer áfram í 8 manna úrslit, mætir sigurvegara úr riðli 7. 2. sæti Páll Theódórsson, 2 stig, + 1. 3. sæti Ragnar Már Garðarsson, 1 stig, -2 holur. 4. sæti Tómas Peter Broome Salmon, 0 stig, -9 holur.Riðill 3. 1. sæti Kjartan Dór Kjartansson, 3 stig, + 4 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 6. 2. sæti Andri Þór Björnsson, 2 stig, + 5 holur. 3. sæti Alfreð Brynjar Kristinsson, 1 stig,-1 holur. 4. sæti Theodór Emil Karlsson, 0 stig, -8 holur.Riðill 4. 1. sæti Rúnar Arnórsson, 2 stig, + 7 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 5. 2. sæti Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, 2 stig, + 1 holur. 3. sæti Hrafn Guðlaugsson, 2 stig, -1 holur. 4. sæti Guðjón Karl Þórisson, 0 stig, -7 holur.Riðill 5. 1. sæti Axel Bóasson, 3 stig, + 9 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 4. 2. sæti Benedikt Árni Harðarson, 1 stig, -2 holur. 3. sæti Aron Snær Júlíusson, 1 stig, -3 holur. 4. sæti Magnús Lárusson, 1 stig, -4 holur.Riðill 6. 1. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, 3 stig, + 8 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 3. 2. sæti Kristján Þór Einarsson, 2 stig, + 4 holur. 3. sæti Kristófer Orri Þórðarson, 1stig, 0 holur. 4. sæti Tómas Sigurðsson, 0 stig, -12 holur.Riðill 7. 1. sæti Andri Már Óskarsson, 2 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 2. 2. sæti Arnar Snær Hákonarson, 2 stig, +3 holur. 3. sæti Bjarki Pétursson, 1 stig, + 2 holur. 4. sæti Snorri Páll Ólafsson, 1 stig, -10 holur.Riðill 8. 1. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, 3 stig, + 8 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 1. 2. sæti Arnór Ingi Finnbjörnsson, 2 stig, + 5 holur. 3. sæti Sigmundur Einar Másson, 1 stig, 0 holur. 4. sæti Emil Þór Ragnarsson, 0 stig,-13 holur.Kvennaflokkur:Riðill 1. 1. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, 3 stig + 9 holur, fer áfram í 8 manna úrslit en situr hjá í 8 manna og fer beint í 4 manna úrslit. 2. sæti Hansína Þorkelsdóttir, 1 stig, -2 holur. 3. sæti Saga Traustadóttir, 1 stig, -2 holur. 4. sæti Högna Kristbjörg Knútsdóttir, 1 stig, -5 holur.Riðill 2. 1. sæti Signý Arnórsdóttir, 3 stig, + 16 holur, fer áfram í 8 manna úrslit en situr hjá í 8 manna og fer beint í 4 manna úrslit. 2. sæti Gunnhildur Kristjánsdóttir, 2 stig, + 4 holur. 3. sæti Halla Björk Ragnarsdóttir, 1 stig, -8 holur. 4. sæti Eva Karen Björnsdóttir, 0 stig,-12 holur.Riðill 3. 1. sæti Tinna Jóhannsdóttir, 3 stig, +14 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 6. 2. sæti Íris Katla Guðmundsdóttir, 2 stig,+3 holur 3. sæti Ragna Björk Ólafsdóttir, 1 stig, 0 holur 4. sæti Hildur Rún Guðjónsdóttir, 0 stig,-17 holur Riðill 4. 1. sæti Karen Guðnadóttir, 3 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 5. 2. sæti Heiða Guðnadóttir, 2 stig, + 7 holur. 3. sæti Þórdís Geirsdóttir, 1 holur, -3 holur. 4. sæti Karen Ósk Kristjánsdóttir, 0 stig, -9 holur.Riðill 5. 1. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, 3 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 4. 2. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, 2 stig, + 4 holur. 3. sæti Særós Eva Óskarsdóttir, 1 stig, -4 holur. 4. sæti Berglind Björnsdóttir, 0 stig, -5 holur.Riðill 6. 1. sæti Sunna Víðisdóttir, 3 stig, + 7 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 3. 2. sæti Ingunn Gunnarsdóttir, 2 stig, + 5 holur. 3. sæti Saga Ísafold Arnarsdóttir, 1 stig, + 2 holur. 4. sæti Hulda Birna Baldursdóttir, 0 stig, -14 holur.Upplýsingar um stöðu riðla fengnar frá golf.is Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Nú er nýlokið riðlakeppnin á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Hamarsvelli í Borgarnesi yfir helgina og orðið ljóst hvaða kylfingar fara áfram í 8 manna úrslit. Hér að neðan má sjá úrslit leikja og hverjir fara áfram úr hverjum riðli:Karlaflokkur:Riðill 1. 1. sæti Guðjón Henning Hilmarsson, 3 stig, + 11 holur, fer áfram í 8 manna úrslit, mætir sigurvegara úr riðli 8. 2. sæti Örn Ævar Hjartarson, 2 stig, + 8 holur. 3. sæti Benedikt Sveinsson, 1 stig, -5 holur. 4. sæti Magnús Björn Sigurðsson, 0 stig, -14 holur.Riðill 2. 1. sæti Birgir Guðjónsson, 3 stig, + 10 holur, fer áfram í 8 manna úrslit, mætir sigurvegara úr riðli 7. 2. sæti Páll Theódórsson, 2 stig, + 1. 3. sæti Ragnar Már Garðarsson, 1 stig, -2 holur. 4. sæti Tómas Peter Broome Salmon, 0 stig, -9 holur.Riðill 3. 1. sæti Kjartan Dór Kjartansson, 3 stig, + 4 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 6. 2. sæti Andri Þór Björnsson, 2 stig, + 5 holur. 3. sæti Alfreð Brynjar Kristinsson, 1 stig,-1 holur. 4. sæti Theodór Emil Karlsson, 0 stig, -8 holur.Riðill 4. 1. sæti Rúnar Arnórsson, 2 stig, + 7 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 5. 2. sæti Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, 2 stig, + 1 holur. 3. sæti Hrafn Guðlaugsson, 2 stig, -1 holur. 4. sæti Guðjón Karl Þórisson, 0 stig, -7 holur.Riðill 5. 1. sæti Axel Bóasson, 3 stig, + 9 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 4. 2. sæti Benedikt Árni Harðarson, 1 stig, -2 holur. 3. sæti Aron Snær Júlíusson, 1 stig, -3 holur. 4. sæti Magnús Lárusson, 1 stig, -4 holur.Riðill 6. 1. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, 3 stig, + 8 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 3. 2. sæti Kristján Þór Einarsson, 2 stig, + 4 holur. 3. sæti Kristófer Orri Þórðarson, 1stig, 0 holur. 4. sæti Tómas Sigurðsson, 0 stig, -12 holur.Riðill 7. 1. sæti Andri Már Óskarsson, 2 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 2. 2. sæti Arnar Snær Hákonarson, 2 stig, +3 holur. 3. sæti Bjarki Pétursson, 1 stig, + 2 holur. 4. sæti Snorri Páll Ólafsson, 1 stig, -10 holur.Riðill 8. 1. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, 3 stig, + 8 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 1. 2. sæti Arnór Ingi Finnbjörnsson, 2 stig, + 5 holur. 3. sæti Sigmundur Einar Másson, 1 stig, 0 holur. 4. sæti Emil Þór Ragnarsson, 0 stig,-13 holur.Kvennaflokkur:Riðill 1. 1. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, 3 stig + 9 holur, fer áfram í 8 manna úrslit en situr hjá í 8 manna og fer beint í 4 manna úrslit. 2. sæti Hansína Þorkelsdóttir, 1 stig, -2 holur. 3. sæti Saga Traustadóttir, 1 stig, -2 holur. 4. sæti Högna Kristbjörg Knútsdóttir, 1 stig, -5 holur.Riðill 2. 1. sæti Signý Arnórsdóttir, 3 stig, + 16 holur, fer áfram í 8 manna úrslit en situr hjá í 8 manna og fer beint í 4 manna úrslit. 2. sæti Gunnhildur Kristjánsdóttir, 2 stig, + 4 holur. 3. sæti Halla Björk Ragnarsdóttir, 1 stig, -8 holur. 4. sæti Eva Karen Björnsdóttir, 0 stig,-12 holur.Riðill 3. 1. sæti Tinna Jóhannsdóttir, 3 stig, +14 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 6. 2. sæti Íris Katla Guðmundsdóttir, 2 stig,+3 holur 3. sæti Ragna Björk Ólafsdóttir, 1 stig, 0 holur 4. sæti Hildur Rún Guðjónsdóttir, 0 stig,-17 holur Riðill 4. 1. sæti Karen Guðnadóttir, 3 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 5. 2. sæti Heiða Guðnadóttir, 2 stig, + 7 holur. 3. sæti Þórdís Geirsdóttir, 1 holur, -3 holur. 4. sæti Karen Ósk Kristjánsdóttir, 0 stig, -9 holur.Riðill 5. 1. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, 3 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 4. 2. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, 2 stig, + 4 holur. 3. sæti Særós Eva Óskarsdóttir, 1 stig, -4 holur. 4. sæti Berglind Björnsdóttir, 0 stig, -5 holur.Riðill 6. 1. sæti Sunna Víðisdóttir, 3 stig, + 7 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 3. 2. sæti Ingunn Gunnarsdóttir, 2 stig, + 5 holur. 3. sæti Saga Ísafold Arnarsdóttir, 1 stig, + 2 holur. 4. sæti Hulda Birna Baldursdóttir, 0 stig, -14 holur.Upplýsingar um stöðu riðla fengnar frá golf.is
Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira