Thelma með tvö í mikilvægum sigri - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2013 21:13 Mynd/Daníel Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í sex stiga leik í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö af þremur mörkum Mosfellsbæjarliðsins í leiknum. Valur og FH unnu síðan bæði á sama tíma góða sigra á útivelli. Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir EM-frí en næsta umferð fer ekki fram fyrr en 30. júlí. Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö fyrstu mörk Aftureldingar, eitt í hvorum hálfleik, í 3-0 sigri á HK/Víkingi en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Afturelding komst upp í 8. sætið með því að landa þessum þremur stigum. Lára Kristín Pedersen innsiglaði sigurinn undir lokin. Botnlið Þróttar hefur ekki fengið stig í sumar en komst yfir í seinni hálfleik á móti FH. FH svaraði hinsvegar með fimm mörkum og tryggði sér 6-2 sigur og þrjú stig. Sigrún Ella Einarsdóttir og Guðrún Björg Eggertsdóttir skoruðu báðar tvö mörk fyrir Hafnarfjarðarliðið. Valskonur sóttu líka þrjú stig á Selfoss en Valskonur voru manni fleiri síðustu 53 mínútur leiksins eftir að Michele K Dalton fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik. Valsliðið skoraði öll fjögur mörkin sín eftir að Selfoss missti manninn af velli. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í kvöld en hún er á leiðinni á EM með íslenska landsliðinu. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslit.net.Úrslit í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna:ÍBV - Þór/KA 3-2 1-0 Shaneka Jodian Gordon (4.), 1-1 Sandra María Jessen (11.), 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir (19.), 2-2 Sandra María Jessen (49.), 3-2 Nadia Lawrence (53.).Breiðablik - Stjarnan 1-2 0-1 Danka Podovac (37.), 0-2 Harpa Þorsteinsdóttir (62.), 1-2 Greta Mjöll Samúelsdóttir (90.)Þróttur - FH 2-6 0-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (7.), 1-1 Ásgerður Arna Pálsdóttir (40.), 2-1 Margrét María Hólmarsdóttir (54.), 2-2 Guðrún Björg Eggertsdóttir (57.), 2-3 Sigrún Ella (60.), 2-4 Margrét Sveinsdóttir (63.). 2-5 Guðrún Björg Eggertsdóttir (80.), 2-6 Ashlee Hincks (84.)Afturelding - HK/Víkingur 3-0 1-0 Thelma Hjaltalín Þrastardóttir (38.), 2-0 Thelma Hjaltalín (68.) 3-0 Lára Kristín Pedersen (82.)Selfoss - Valur 0-4 0-1 Elín Metta Jensen, víti (39.), 0-2 Dagný Brynjarsdóttir (71.), 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (73.), 0-4 Dagný Brynjarsdóttir (85.) Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik. 1. júlí 2013 19:10 Edda og Ólína semja við Val Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið. 1. júlí 2013 16:53 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1. júlí 2013 11:46 Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar. 1. júlí 2013 19:56 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í sex stiga leik í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö af þremur mörkum Mosfellsbæjarliðsins í leiknum. Valur og FH unnu síðan bæði á sama tíma góða sigra á útivelli. Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir EM-frí en næsta umferð fer ekki fram fyrr en 30. júlí. Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö fyrstu mörk Aftureldingar, eitt í hvorum hálfleik, í 3-0 sigri á HK/Víkingi en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Afturelding komst upp í 8. sætið með því að landa þessum þremur stigum. Lára Kristín Pedersen innsiglaði sigurinn undir lokin. Botnlið Þróttar hefur ekki fengið stig í sumar en komst yfir í seinni hálfleik á móti FH. FH svaraði hinsvegar með fimm mörkum og tryggði sér 6-2 sigur og þrjú stig. Sigrún Ella Einarsdóttir og Guðrún Björg Eggertsdóttir skoruðu báðar tvö mörk fyrir Hafnarfjarðarliðið. Valskonur sóttu líka þrjú stig á Selfoss en Valskonur voru manni fleiri síðustu 53 mínútur leiksins eftir að Michele K Dalton fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik. Valsliðið skoraði öll fjögur mörkin sín eftir að Selfoss missti manninn af velli. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í kvöld en hún er á leiðinni á EM með íslenska landsliðinu. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslit.net.Úrslit í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna:ÍBV - Þór/KA 3-2 1-0 Shaneka Jodian Gordon (4.), 1-1 Sandra María Jessen (11.), 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir (19.), 2-2 Sandra María Jessen (49.), 3-2 Nadia Lawrence (53.).Breiðablik - Stjarnan 1-2 0-1 Danka Podovac (37.), 0-2 Harpa Þorsteinsdóttir (62.), 1-2 Greta Mjöll Samúelsdóttir (90.)Þróttur - FH 2-6 0-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (7.), 1-1 Ásgerður Arna Pálsdóttir (40.), 2-1 Margrét María Hólmarsdóttir (54.), 2-2 Guðrún Björg Eggertsdóttir (57.), 2-3 Sigrún Ella (60.), 2-4 Margrét Sveinsdóttir (63.). 2-5 Guðrún Björg Eggertsdóttir (80.), 2-6 Ashlee Hincks (84.)Afturelding - HK/Víkingur 3-0 1-0 Thelma Hjaltalín Þrastardóttir (38.), 2-0 Thelma Hjaltalín (68.) 3-0 Lára Kristín Pedersen (82.)Selfoss - Valur 0-4 0-1 Elín Metta Jensen, víti (39.), 0-2 Dagný Brynjarsdóttir (71.), 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (73.), 0-4 Dagný Brynjarsdóttir (85.)
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik. 1. júlí 2013 19:10 Edda og Ólína semja við Val Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið. 1. júlí 2013 16:53 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1. júlí 2013 11:46 Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar. 1. júlí 2013 19:56 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik. 1. júlí 2013 19:10
Edda og Ólína semja við Val Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið. 1. júlí 2013 16:53
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1. júlí 2013 11:46
Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar. 1. júlí 2013 19:56