Næsti Land Rover Discovery Finnur Thorlacius skrifar 20. júlí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Land Rover Discovery Náðst hafa myndir af 2014 árgerðinni af Land Rover Discovery og að því er virðist eru ekki miklar útlitsbreytingar á bílnum. LED ljósin að framan verða örlítið minni, líkt og á nýjum Range Rover og Evoque. Grillið breytist örlítið ljósanna vegna og á hliðarspeglum verða stefnuljós. Afturhlutinn verður líklega alveg óbreyttur. Stærsta breytingin vrður líklega sú að hann verður boðinn með nýrri og öflugri vél sem kemur úr Jaguar F-Type. Sú vél er 380 hestafla V6 og mun hún leysa af V8 5,0 lítra vélina. Nýja sex strokka vélin verður tengd við 8 gíra sjálfskiptingu frá ZF, en seinna meir 9 gíra skiptinguna sem fyrst mun sjást í Evoque bílnum í haust. Nýr Discovery verður líklega fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september.Litlar eða engar breytingar að aftan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent
Náðst hafa myndir af 2014 árgerðinni af Land Rover Discovery og að því er virðist eru ekki miklar útlitsbreytingar á bílnum. LED ljósin að framan verða örlítið minni, líkt og á nýjum Range Rover og Evoque. Grillið breytist örlítið ljósanna vegna og á hliðarspeglum verða stefnuljós. Afturhlutinn verður líklega alveg óbreyttur. Stærsta breytingin vrður líklega sú að hann verður boðinn með nýrri og öflugri vél sem kemur úr Jaguar F-Type. Sú vél er 380 hestafla V6 og mun hún leysa af V8 5,0 lítra vélina. Nýja sex strokka vélin verður tengd við 8 gíra sjálfskiptingu frá ZF, en seinna meir 9 gíra skiptinguna sem fyrst mun sjást í Evoque bílnum í haust. Nýr Discovery verður líklega fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september.Litlar eða engar breytingar að aftan
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent