Frjálslegur gasfarmur Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 08:45 Það vísar aldrei á gott að lenda í árekstri með fullan bíl af gaskútum. Enn verra er að aka óvarlega og binda farminn ekki niður að neinu ráði. Það er margt skrítið sem gerist á götunum í Rússlandi og mikið af því næst á mynd. Hér sést hvar vöruflutningabíll hlaðinn gaskútum lendir í árekstri og farmurinn springur í einskonar raðsprengingum. Þétt umferð er á veginum þar sem þetta gerist og því eru vegfarendur í mikilli hættu og reyna að sjálfsögðu að forða sér. Sem betur fer meiddist enginn í þessu skrautlega óhappi og á myndskeiðinu að ofan sést hvar ökumaður flutningabílsins hleypur frá honum. Líklega er þetta samt allt saman eins og hver annar dagur í Rússlandi. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent
Það vísar aldrei á gott að lenda í árekstri með fullan bíl af gaskútum. Enn verra er að aka óvarlega og binda farminn ekki niður að neinu ráði. Það er margt skrítið sem gerist á götunum í Rússlandi og mikið af því næst á mynd. Hér sést hvar vöruflutningabíll hlaðinn gaskútum lendir í árekstri og farmurinn springur í einskonar raðsprengingum. Þétt umferð er á veginum þar sem þetta gerist og því eru vegfarendur í mikilli hættu og reyna að sjálfsögðu að forða sér. Sem betur fer meiddist enginn í þessu skrautlega óhappi og á myndskeiðinu að ofan sést hvar ökumaður flutningabílsins hleypur frá honum. Líklega er þetta samt allt saman eins og hver annar dagur í Rússlandi.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent