Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni í einu myndbandi.
KR tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liði mætti Fram á Laugardalsvellinum en fyrir vikið er toppbarátta deildarinnar galopin. Stjarnan sendi einnig skýr skilaboð með 2-1 sigri á FH.
Lítið breyttist í botnbaráttunni en þrjú neðstu liðin náðu öll í eitt stig. Fylkir og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í gær og Víkingur Ólafsvík sótti stig á Hlíðarenda með markalausu jafntefli gegn Val.
Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá öll mörkin.
Öll mörk elleftu umferðarinnar
Mest lesið

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn

Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United
Enski boltinn

Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti
Enski boltinn





Bayern varð sófameistari
Fótbolti
