Íslendingur einn af tólf í stjörnuljósmyndakeppni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. júlí 2013 22:51 Halastjörnuna má sjá við sjóndeildarhringinn hægra megin á myndinni. mynd/ingólfur bjargmundsson Íslenski ljósmyndarinn Ingólfur Bjargmundsson er meðal tólf efstu keppenda í Astronomy Photographer of the Year-keppninni sem fram fer ár hvert. Framlag Ingólfs er ljósmynd af halastjörnu sem tekin var á Reykjanesi í fyrra. „Þetta var nú eiginlega hálfgert slys,“ segir Álftnesingurinn Ingólfur um myndina, en hann var að eigin sögn ekki sérstaklega að eltast við PANSTARRS-halastjörnuna sem sést á myndinni. Sérstök dómnefnd sem skipuð er geimvísindamönnum, rithöfundum og ljósmyndurum mun velja sigurvegara úr þeim tólf myndum sem bárust og þóttu bestar, og verður vinningsmyndin tilkynnt þann 18. september. Verður hún höfð til sýnis í Royal Observatory-safninu í Greenwich en Ingólfur segist ekki vita hve hátt vinningsféð sé, eða hvort það sé yfir höfuð vinningsfé. „Það kemur bara í ljós,“ segir Ingólfur. Sjá má allar myndirnar tólf á vefsíðu The Telegraph.Ein myndanna í keppninni er tekin við Mývatn.mynd/James Woodend Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Íslenski ljósmyndarinn Ingólfur Bjargmundsson er meðal tólf efstu keppenda í Astronomy Photographer of the Year-keppninni sem fram fer ár hvert. Framlag Ingólfs er ljósmynd af halastjörnu sem tekin var á Reykjanesi í fyrra. „Þetta var nú eiginlega hálfgert slys,“ segir Álftnesingurinn Ingólfur um myndina, en hann var að eigin sögn ekki sérstaklega að eltast við PANSTARRS-halastjörnuna sem sést á myndinni. Sérstök dómnefnd sem skipuð er geimvísindamönnum, rithöfundum og ljósmyndurum mun velja sigurvegara úr þeim tólf myndum sem bárust og þóttu bestar, og verður vinningsmyndin tilkynnt þann 18. september. Verður hún höfð til sýnis í Royal Observatory-safninu í Greenwich en Ingólfur segist ekki vita hve hátt vinningsféð sé, eða hvort það sé yfir höfuð vinningsfé. „Það kemur bara í ljós,“ segir Ingólfur. Sjá má allar myndirnar tólf á vefsíðu The Telegraph.Ein myndanna í keppninni er tekin við Mývatn.mynd/James Woodend
Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira