Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. júlí 2013 14:15 Albarn (t.v.) og Gallagher á góðri stundu. Britpoppararnir Damon Albarn úr Blur og Noel Gallagher úr Oasis eru orðnir mestu mátar að sögn Alex James, bassaleikara Blur. Þetta er annað hljóð í strokknum en var á tíunda áratugnum, þegar hljómsveitirnar skiptust á að hrauna hvor yfir aðra á síðum breskra tónlistartímarita. „Ég hugsa að við höfum áttað okkur á því að við erum allir á sömu blaðsíðu,“ segir James, en frægt er orðið þegar Noel Gallagher sagðist vona að James og Albarn „fengju eyðni og dræpust“ í viðtali við The Observer árið 1995. Þá gáfu sveitirnar út smáskífur sama dag þann 14. ágúst sama ár, en það voru lögin Country House með Blur og Roll With It með Oasis. Breska pressan sló útgáfunum upp á forsíðum sem einvígi milli sveitanna og það var Blur sem „sigraði“ í slagnum, en lag þeirra hafnaði í fyrsta sæti breska smáskífulistans á meðan Oasis þurftu að sætta sig við annað sætið. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Britpoppararnir Damon Albarn úr Blur og Noel Gallagher úr Oasis eru orðnir mestu mátar að sögn Alex James, bassaleikara Blur. Þetta er annað hljóð í strokknum en var á tíunda áratugnum, þegar hljómsveitirnar skiptust á að hrauna hvor yfir aðra á síðum breskra tónlistartímarita. „Ég hugsa að við höfum áttað okkur á því að við erum allir á sömu blaðsíðu,“ segir James, en frægt er orðið þegar Noel Gallagher sagðist vona að James og Albarn „fengju eyðni og dræpust“ í viðtali við The Observer árið 1995. Þá gáfu sveitirnar út smáskífur sama dag þann 14. ágúst sama ár, en það voru lögin Country House með Blur og Roll With It með Oasis. Breska pressan sló útgáfunum upp á forsíðum sem einvígi milli sveitanna og það var Blur sem „sigraði“ í slagnum, en lag þeirra hafnaði í fyrsta sæti breska smáskífulistans á meðan Oasis þurftu að sætta sig við annað sætið.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira