Sykur í viðtali hjá BBC Ólöf Skaftadóttir skrifar 30. júlí 2013 16:33 Hljómsveitin Sykur í stúdíói hjá BBC Hljómsveitin Sykur hefur átt mikill velgengni að fagna undanfarið, en þau eru stödd á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir. Söngkona Sykurs, Agnes Björt Andradóttir, setti inn færslu í dag á Facebook síðu sína, ásamt mynd, þar sem hún segir meðal annars: „Í dag fórum við í viðtal hjá BBC Radio 6 Music, það var mikið hlegið, sérstaklega þegar ég gerði mér lítið fyrir og tók shaggy eftirhermuna mína í BBC útvarpinu. Gerist varla epískara.“ Agnes er þekkt fyrir hressilega framgöngu sína á sviði, en hún hefur ekki langt að sækja listræna hæfileika sína, því móðir hennar er Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona. Sykur eru hvað þekktust fyrir lag sitt Reykjavík. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sykur hefur átt mikill velgengni að fagna undanfarið, en þau eru stödd á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir. Söngkona Sykurs, Agnes Björt Andradóttir, setti inn færslu í dag á Facebook síðu sína, ásamt mynd, þar sem hún segir meðal annars: „Í dag fórum við í viðtal hjá BBC Radio 6 Music, það var mikið hlegið, sérstaklega þegar ég gerði mér lítið fyrir og tók shaggy eftirhermuna mína í BBC útvarpinu. Gerist varla epískara.“ Agnes er þekkt fyrir hressilega framgöngu sína á sviði, en hún hefur ekki langt að sækja listræna hæfileika sína, því móðir hennar er Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona. Sykur eru hvað þekktust fyrir lag sitt Reykjavík.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira