Söngkonan Katy Perry og raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian eru báðar hreinræktaðar Kaliforníu-stúlkur.
Þær fjárfestu báðar í bláum leðurkjól frá Celine. Khloe ákvað að hafa sinn þröngan og stuttan en Katy vildi hann aðeins síðari og víðari. En hvor ber hann betur?