Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Frosti Logason skrifar 28. ágúst 2013 15:38 Martin Luther King Jr flytur mögnuðustu ræðu 20. aldar. Getty Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða. Harmageddon Mest lesið Keyrir ekki um á Range Rover Harmageddon Queen Tora Victoria Harmageddon Tveir látnir vegna eiturlyfsins Molly Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína Harmageddon Sannleikurinn: Fangar skulu knúsaðir oftar af starfsfólki fangelsanna Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon
Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða.
Harmageddon Mest lesið Keyrir ekki um á Range Rover Harmageddon Queen Tora Victoria Harmageddon Tveir látnir vegna eiturlyfsins Molly Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína Harmageddon Sannleikurinn: Fangar skulu knúsaðir oftar af starfsfólki fangelsanna Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon