Poppstjarnan og kærasta söngvarans Justin Bieber, Selena Gomez mætti í sínu fínasta pússi á tónlistarhátíðina MTV Video Music Awards sem haldin var síðastliðin sunnudag.
Myndbandð við lag hennar, "Come & Get It" it fékk verðlaun fyrir besta myndbandið og var hún að vonum himinlifandi þegar hún tók við verðlaununum.
Gomez mætti á hátíðina í fallega bláum kjól með hárri klauf frá Versace og þótti hún bera af fyrir glæsileika sinn.

