Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon