Elizabeth ljómar yfirleitt af heilbrigði og þokka á meðan lafðin finnur sér alltaf eitthvað til að klæðast sem vekur athygli.
Það vekur því undrun að stúlkurnar hafi báðar fallið fyrir þessum smekklega kjól frá Alexander McQueen. En hvor ber hann betur?

