Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Frosti Logason skrifar 21. ágúst 2013 12:24 Myndum er ítrekað lekið af snapchat á Facebook. Á Facebook spretta upp ótal samfélagssíður sem sérhæfa sig í því að leka erótískum og vandræðalegum myndum á netið. Þórlaug Ágústsdóttir, netsérfræðingur, varar við þessari uggvænlegu þróun á vefnum. Ungar stúlkur sem senda kærustum sínum klúr myndbrot á Snapchat forritinu gera sér ekki grein fyrir því að viðtakandi getur hæglega vistað skjáskot sem svo er auðvelt að leka á aðra samfélagsmiðla. „Ég hreinlega skil ekki að fólk skuli láta hafa sig út í það að vera að taka svona myndir vitandi það hvernig hægt er að nota þetta gegn okkur,“ segir Þórlaug sem leggur áherslu á að fólk brýni fyrir börnum sínum hversu hættulegt þetta geti verið. Hægt er að hlusta á viðtal við Þórlaugu úr útvarpsþættinum Harmageddon í hljóðbroti hér að ofan og fyrir neðan er umræða um málið úr þættinum Pop Trigger á youtube. Harmageddon Mest lesið „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmaður hjá RÚV býr frítt eins og forsetinn Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon
Á Facebook spretta upp ótal samfélagssíður sem sérhæfa sig í því að leka erótískum og vandræðalegum myndum á netið. Þórlaug Ágústsdóttir, netsérfræðingur, varar við þessari uggvænlegu þróun á vefnum. Ungar stúlkur sem senda kærustum sínum klúr myndbrot á Snapchat forritinu gera sér ekki grein fyrir því að viðtakandi getur hæglega vistað skjáskot sem svo er auðvelt að leka á aðra samfélagsmiðla. „Ég hreinlega skil ekki að fólk skuli láta hafa sig út í það að vera að taka svona myndir vitandi það hvernig hægt er að nota þetta gegn okkur,“ segir Þórlaug sem leggur áherslu á að fólk brýni fyrir börnum sínum hversu hættulegt þetta geti verið. Hægt er að hlusta á viðtal við Þórlaugu úr útvarpsþættinum Harmageddon í hljóðbroti hér að ofan og fyrir neðan er umræða um málið úr þættinum Pop Trigger á youtube.
Harmageddon Mest lesið „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmaður hjá RÚV býr frítt eins og forsetinn Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon