PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Boði Logason skrifar 20. ágúst 2013 19:43 Svona lítur PlayStation 4 út. Mynd/Sony Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Á blaðamannafundi sem haldin var á Gamescom ráðstefnunni í Þýskalandi í dag kom fram að leikjatölvan komi út í Bandaríkjunum 15. nóvember og í Evrópu 29. nóvember. Tölvan mun kosta 399 dollara eða um 48 þúsund krónur. Sony gaf það einnig út að 33 leikir verða tilbúnir fyrir árslok, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir tölvuna. Má þar nefna leiki á borð við FIFA 14, Battlefield 4, Call of Duty: Ghosts, NBA 2K14 og Madden 25. Þá verða einnig fjölmargir leikir í boði sem hægt verður að hlaða niður. PlayStation 4 tölvan verður 100 dollurum ódýrari en Xbox One, sem kemur einnig út í haust. Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Á blaðamannafundi sem haldin var á Gamescom ráðstefnunni í Þýskalandi í dag kom fram að leikjatölvan komi út í Bandaríkjunum 15. nóvember og í Evrópu 29. nóvember. Tölvan mun kosta 399 dollara eða um 48 þúsund krónur. Sony gaf það einnig út að 33 leikir verða tilbúnir fyrir árslok, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir tölvuna. Má þar nefna leiki á borð við FIFA 14, Battlefield 4, Call of Duty: Ghosts, NBA 2K14 og Madden 25. Þá verða einnig fjölmargir leikir í boði sem hægt verður að hlaða niður. PlayStation 4 tölvan verður 100 dollurum ódýrari en Xbox One, sem kemur einnig út í haust.
Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið